Drukknið í skít

from by Dauðyflin

/

lyrics

Fleygjum þeim fyrir hundana
Látum þá drekka hland

Jörðin kafnar.
Kæfandi heimsvaldið
Flæðir yfir allt.
Það vex, það dafnar.
Skerum af því höfuðið,
Síhungruðu viðundri áður en það étur
Allt.

Morðingjar, fasistar
Ég vona að þið drukknið í skít

credits

from Drepa Drepa, released July 1, 2016

tags

license

about

Dauðyflin Reykjavík, Iceland

Alexandra - Vocals
Júlíana - Guitar
Dísa - Bass
Fannar - Drums

contact / help

Contact Dauðyflin

Streaming and
Download help