Hamarinn

from by Dauðyflin

/

lyrics

Láttu mig vera
Drullaðu þér burt
Ef þú hættir ekki að snerta mig
Legg ég hamar að hönd, geri bein þín að mjöli
Þú rembist við að heilla mig
Þú hættir ekki að stæra þig
Þú segist vilja negla mig
En ég vil taka hamarinn og mölva á þér andlitið

Síðasta sem þú sérð: hamarinn!
Síðasta sem þú heyrir: hamarinn!
Síðasta sem þú finnur: hamarinn!
Síðasta sem þú sérð: hamarinn!

credits

from Ofbeldi, released May 5, 2017

tags

license

about

Dauðyflin Reykjavík, Iceland

Alexandra - Vocals
Júlíana - Guitar
Dísa - Bass
Fannar - Drums

contact / help

Contact Dauðyflin

Streaming and
Download help