Ofbeldi

from by Dauðyflin

/

lyrics

Fyrirlitningu minni verður ekki lýst með orðum
Bara með háværum gíturum og morðum

Langar að brjóta rúður
Langar að lykla bíla
Langar að sparka í þig
Skalla þig og kýla
Langar að kveikjí
Leggja Reykjavík í eyði
Ég hata þig, hata allt
Ég er að springa úr reiði

Ofbeldi, ofbeldi
Ég er að springa úr bræði
Ofbeldi, ofbeldi
Ég vil að eyrum blæði

credits

from Ofbeldi, released May 5, 2017

tags

license

about

Dauðyflin Reykjavík, Iceland

Alexandra - Vocals
Júlíana - Guitar
Dísa - Bass
Fannar - Drums

contact / help

Contact Dauðyflin

Streaming and
Download help