Peningar

from by Dauðyflin

/

lyrics

Við étum dauðann
Úr niðursuðudós
Við klæðumst fötum
Úr örvæntingu og eymd
Í heitum pottum
Böðum í blóði
Því allir peningar
Eru blóðpeningar

Peningar

credits

from Ofbeldi, released May 5, 2017

tags

license

about

Dauðyflin Reykjavík, Iceland

Alexandra - Vocals
Júlíana - Guitar
Dísa - Bass
Fannar - Drums

contact / help

Contact Dauðyflin

Streaming and
Download help