Rusl

from by Dauðyflin

/

lyrics

Náttúran er ógeðsleg
Best væri að virkja hana alla
Dæla eiturgufum út í loftið
Það væri kannski öllum fyrir bestu bara að kafna

Ísland er rusl! Rusl! Rusl!

Ég hata lunda, ég hata norðurljós
Ég hata hönnunarbúðir úti á Granda
Ég myndi ekki fella eitt einasta tár
Ef Íslendingar hættu allir að anda

credits

from Drepa Drepa, released July 1, 2016

tags

license

about

Dauðyflin Reykjavík, Iceland

Alexandra - Vocals
Júlíana - Guitar
Dísa - Bass
Fannar - Drums

contact / help

Contact Dauðyflin

Streaming and
Download help