Rusl

from by Dauðyflin

/

lyrics

Náttúran er ógeðsleg
Best væri að virkja hana alla
Dæla eiturgufum út í loftið
Það væri kannski öllum fyrir bestu bara að kafna

Ísland er rusl! Rusl! Rusl!

Ég hata lunda, ég hata norðurljós
Ég hata hönnunarbúðir úti á Granda
Ég myndi ekki fella eitt einasta tár
Ef Íslendingar hættu allir að anda

credits

from Drepa Drepa, released July 1, 2016

tags

license

feeds

feeds for this album, this artist

about

Dauðyflin Reykjavík, Iceland

Alexandra - Vocals
Júlíana - Guitar
Dísa - Bass
Fannar - Drums

contact / help

Contact Dauðyflin

Streaming and
Download help