Við erum DAUÐYFLIN

from by Dauðyflin

/

lyrics

Svo mikið drama?
Þú veist ekki neitt
Við erum blóðsystur
Samheldnar, hættulegar

Við erum Dauðyflin
Við stöndum saman
Og hnífum hvern sem er í andlitið
Ykkar svokallaða bræðralag
Mun hlaupa grenjandi
Í feðraveldið

Muntu þerra tárin
Af kinnum bræðra þinna?
En þurrka upp blóðið?
Týna upp tennurnar?

credits

from Drepa Drepa, released July 1, 2016

tags

license

feeds

feeds for this album, this artist

about

Dauðyflin Reykjavík, Iceland

Alexandra - Vocals
Júlíana - Guitar
Dísa - Bass
Fannar - Drums

contact / help

Contact Dauðyflin

Streaming and
Download help