Við erum DAUÐYFLIN

from by Dauðyflin

/

lyrics

Svo mikið drama?
Þú veist ekki neitt
Við erum blóðsystur
Samheldnar, hættulegar

Við erum Dauðyflin
Við stöndum saman
Og hnífum hvern sem er í andlitið
Ykkar svokallaða bræðralag
Mun hlaupa grenjandi
Í feðraveldið

Muntu þerra tárin
Af kinnum bræðra þinna?
En þurrka upp blóðið?
Týna upp tennurnar?

credits

from Drepa Drepa, released July 1, 2016

tags

license

about

Dauðyflin Reykjavík, Iceland

Alexandra - Vocals
Júlíana - Guitar
Dísa - Bass
Fannar - Drums

contact / help

Contact Dauðyflin

Streaming and
Download help