Óvinir

from by Dauðyflin

/

lyrics

Ég skít yfir þig allan
Því allt sem þú ert
Er allt sem ég hata
Glataðari sál
Væri vonlaust að finna
Sættu þig við það
Þú ert rotinn að innan

Ég hata þig - við erum óvinir

Sorglegt að sjá
Hvað þú reynir og reynir
Það er lifandi ljóst
Hvernig framtíð þig dreymir
Hungur og fátækt
Þú vilt vaða í auði
Ég vona að þín bíði bara
Eymd, kvöl og dauði

credits

from Ofbeldi, released May 5, 2017

tags

license

about

Dauðyflin Reykjavík, Iceland

Alexandra - Vocals
Júlíana - Guitar
Dísa - Bass
Fannar - Drums

contact / help

Contact Dauðyflin

Streaming and
Download help