Demo

by Dauðyflin

supported by
Vetrarnótt
Vetrarnótt thumbnail
Vetrarnótt Noisy, raw, energetic, dirty, feminist PUNK. Someone is obviously mad at you and you were just caught in the middle of this sonic mess presented by Dauðyflin. What made me buy this was the excellent riffs and basslines, the short songs, the vocals and the full of hatred lyrics. Favorite track: Meðvirkni.
/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.

      name your price

     

1.
2.
01:15
3.
01:14
4.
02:22
5.
02:00

about

Cassette out on Paradísarborgarplötur now.
www.pbppunk.com

credits

released January 26, 2016

tags

license

about

Dauðyflin Reykjavík, Iceland

Alexandra - Vocals
Júlíana - Guitar
Dísa - Bass
Fannar - Drums

contact / help

Contact Dauðyflin

Streaming and
Download help

Track Name: Holræsi borgarinnar
Ég vil sturta þér niður
Eins og hverjum öðrum skít
Hugsa um þig drukkna
Í klóak og saur

Rotturnar
Eiga betri
Félagsskap skilinn
En þig

Ég hugsa um þig drukkna
Í úrgangi og dauðum gullfiskum
Track Name: Drepum allt
Stelum úr búðum, krotum á veggi
Jöfnum við jörðu þessa iðnaðarauðn

Engin von
Engin framtíð
Bara glötun og dauði
Engin von
Engin framtíð
Ég kveiki í, því ég er að brenna inn í mér

Brjótum rúður, veltum bílum
Skemmtum okkur með rupli og ránum
Hálshöggvum styttur, skítum á löggur
Skeinum okkur á íslenskum fánum
Track Name: Mannvera
Vansköpuð?
Afmynduð?
Falin, sett til hliðar
Af mannúðarástæðum

Hatur mitt
Mun brjótast í gegnum
Huluna
Sem þú breiðir yfir mig

Er virði mitt
Afmarkað af hégóma þínum?
Er ég mannvera? Ég vona -
bara að ég sé ekki vera eins og þú!
Track Name: Túrblettir
Túrblettir og bremsuför
Kaldur sviti - Ég finn beinin braka
og styn

Maskaraklessur og sorgarrendur
Kalt kaffi og hálfreyktar sígarettur

úr mér flæðir
úr mér blæðir
Track Name: Meðvirkni
Fullur yfirlætis
Þú gengur hinn gullna meðalveg
Ég kem úr hörðustu átt
Rek hnefann í fésið á þér

Ég er kannski hræsnari
En þú ert gunga og rotta
Ræfill og aumingi, ekki góður gæi
Bara talsmaður fasistahrotta