/

lyrics

Hatur streymir um æðarnar
Hatur fram í fingurna
Augun full af hatri því hvert sem ég lít ég fyrirlít
Ég fyrirlít allt

Ég fyrirlít Hörpuna
Ég fyrirlít Kringluna
Ég fyrirlít þetta samfélag
Byggt á ölmusu þjóðarmorðingja

credits

from split tour tape w​/​Xylitol, released July 6, 2017

tags

license

about

Dauðyflin Reykjavík, Iceland

Alexandra - Vocals
Júlíana - Guitar
Dísa - Bass
Fannar - Drums

contact / help

Contact Dauðyflin

Streaming and
Download help