Martröð

from by Dauðyflin

/

lyrics

Ég er þín langversta martröð
Og enginn getur stöðvað mig
Ég er hættulegur menningarmorðingi
Tortímandi allra góðra gilda

Ég er martröð

Undir þessu grimma yfirborði
Leynist hvorki blíða né mýkt
Ég er hryllingur holdi klæddur
Og ég myrði mæjónes eins og þig

Martröð

credits

from Ofbeldi, released May 5, 2017

tags

license

about

Dauðyflin Reykjavík, Iceland

Alexandra - Vocals
Júlíana - Guitar
Dísa - Bass
Fannar - Drums

contact / help

Contact Dauðyflin

Streaming and
Download help